Sækja um starf
wpd er samfélagslega meðvitað í umgengni sinni við umhverfið en það á líka við um starfsfólkið sem er að stuðla að vexti fyrirtækisins á hverjum degi. Við vitum að fólkið er okkar mesti styrkur og þess vegna viljum við að okkar starfsfólk hlakki til að mæta í vinnuna til að vinna að sínum verkefnum og geti staðið fyrir því sem að þau gera á hverjum degi. Við vitum að það er einungis hægt að ná góðum árangri með gagnkvæmu trausti og virðingu, en við viljum hlúa að styrkleikum hvers og eins svo starfsfólkinu okkar líði vel og blómstri í starfi.