Kynning frá kynningarfundi í Ölfusi

Við bjóðum íbúum Ölfuss á opinn kynningarfund þann 6. mars frá kl. 16:00-19:00.

wpd hélt opinn kynningarfund fyrir íbúa í Ölfusi þann 6.mars s.l.

Fundurinn var haldinn í Versölum í ráðhúsi Ölfuss þar sem við veittum upplýsingar um fyrirhugaðan vindorkukost og áætlun um áframhaldandi rannsóknir hans. Vindorkukosturinn ber heitið Þorlákshafnargarður og er fyrirhugaður á Hafnarsandi, norðan suðurstrandarvegs í Ölfusi.

Hlekkur á kynninguna