Hrútmúlavirkjun

Um verkefnið

  • Fyrirhuguð staðsetning vindorkurvers er í Skáldabúðum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
  • Vindorkuver að Skáldabúðum hefur verið til athugunar frá sumrinu 2019 og fyrsta kynning haldin fyrir Sveitarstjórn sama ár.
  • Vindmælingar wpd hafa verið í gangi síðan í október 2022.
  • wpd tekur við sem þróunaraðili verkefnisins sumarið 2024
  • Svæðið er talið henta vel fyrir vindorku út frá fyrstu athugunum en álykta má um að fjöldi vindmylla verði 15 – 22 með heildarhæð á bilinu 130-200 m, uppsett afl um 3,2-5 MW og yrði þá heildarstærð vindorkuversins um 70 – 85 MW. Vert er að athuga að frekari rannsóknir og þróun gætu orðið til þess að breyting verði á uppröðun og að aðrar vindmyllur yrðu fyrir valinu.
  • Virkjunarkosturinn hefur verið nefndur Hrútmúlavirkjun og var sendur inn til verkefnastjórnar Rammaáætlunar 2020. Ath. Kennistærðir í rammaáætlun sýna alltaf alger hámörk virkjanakosta 

Osnovne informacije o projektu

Fjöldi vindmylla: Allt að 22
Tegund: Vindorkuver
Afl hverrar vindmyllu: Allt að 85 MW
Staðsetning: Skeiða- og Gnjúpverjahreppur