Opinn kynningarfundur um virkjunarhugmyndir í Langanesbyggð

Við bjóðum íbúum Langanesbyggðar á opinn kynningarfund þann 28. janúar kl. 17:15

Fundurinn verður haldinn í Þórsveri í félagsheimili Þórshafnar þar sem fulltrúar wpd Ísland munu kynna matsáætlun fyrir virkjunarhugmyndirnar Brekknaheiði og Sauðanesháls sem og matsskyldufyrirspurn fyrir tilraunaverkefni á Sauðaneshálsi.

Íbúar eru velkomnir í Þórsver í spjall kl. 16:45 en formleg kynning hefst kl. 17:15.
Sýnt verður frá kynningunni í streymi en skráning í streymið fer fram hér:

https://forms.office.com/e/KwTQnMUZKS eða í gegnum QR kóðann.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Kl. 16:45-17:15 Opið hús
Kl. 17:15 Kynning

Spurningum úr sal og af netinu verður svarað eftir kynninguna

Í boði verður kaffi og bakkelsi